Mikil mistök hjá Björgvini og reyndar fleirum, að bjóða sig fram...

Í kvöld verður Björgvin krafinn svara um það hvernig eigi að stoppa upp í 180 milljarða fjárlagagat. Hvernig í ósköpunum á hann að geta svarað því. Maðurinn sem svaf svo fast á sinni vakt sem viðskiptaráðherra. Þarna  stendur Samfylkingin sig illa.

Það sama má segja um Tryggva Þór hjá Sjálfstæðisflokknum. Ég hef enga trú á honum sem stjórnmálamanni eins og mál standa núna. Þannig er það bara.

Það er þetta með tilfinninguna og traustið. Það þarf að vinna traustið aftur með réttum gjörðum. Þetta eru ekki réttir menn í það.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

þetta er nú meira vesenið!

unknown (IP-tala skráð) 21.4.2009 kl. 23:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband