30.6.2009 | 17:23
Ég á bara til ţrjú orđ...mér er óglatt
Hafi ég einhvern tímann viljađ forđa mér af landinu mínu bláa ţá er ţađ núna.
Hvernig eiga Íslendingar ađ geta haldiđ uppi heilbrigđisţjónustu í nánustu framtíđ? Hvernig eigum viđ ađ geta tryggt börnunum okkar góđa menntun í nánustu framtíđ? Hvađ verđur um gamla fólkiđ eftir svona tíu til fimmtán ár?
Hvar eru bankamennirnir, nei ég meina landráđamennirnir sem komu okkur í ţessar skelfilegu ađstćđur? Hvar eru stjórnmálamennirnir sem stóđu ekki sína vakt?
Eru ţetta ekki landráđ sem hér hafa veriđ framin í skjóli stjórnmálamanna, forseta og annarra sem áttu hagsmuna ađ gćta. Ţetta eru svik viđ land og ţjóđ.
Mér er óglatt...
60-70 milljarđa árleg greiđsla | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Mikđ er ég sammála ţér. Ţetta eru 60 til 70 milljarđar, plús vel ađ merkja tugmilljarđa árlegar afborganir af öđrum skuldum.
Mig minnir ađ útgjöld menntamálaráđuneytisins séu um 60 milljarđar og utanríkisráđuneytisins um 11 til 12 milljarđar. Ţannig ađ ţetta er nú enginn smá biti eins og látiđ er liggja ađ og ţar ađ auki bćtast allar ađrar skuldir hins opinbera.
Sigurjón Ţórđarson, 30.6.2009 kl. 17:57
Ţáttur ţingmanna í ţessum glćpum er augljós (sjá Sigurjón Ţórđarson o.fl).
Launagreiđandi ríkisstarfsmanna (IP-tala skráđ) 30.6.2009 kl. 18:40
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.