Neiiii, ekki aftur...

,,Nei, ekki aftur", segi ég nú bara. Þriðji eða fjórði ísbjörninn genginn á land á einu ári! Hvað gerum við Skagfirðingar nú? Nú er tækifærið til að stofna ísbjarnagarð eða griðland ísbjarna. Skaginn er fínn fyrir það. Það myndi trekkja að ferðamenn í Skagafjörðinn og stutt að flytja birnina þangað.

Þessir ferðamenn fengu alla vegana meira fyrir sinn snúð en upphaflega stóð til, geri ég ráð fyrir.

Þetta er samt alvöru mál. Sé fyrir mér skokkara úr skokkhópnum á Króknum eða hjólreiðamann...eða fjölskyldu að tjalda. Ekki gott mál...en svona er Skagafjörðurinn í dag!


mbl.is
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fín hugmynd og svo bara syndir hann þangað sem hann vill. Bara dúlla.

Anna (IP-tala skráð) 9.5.2009 kl. 15:47

2 identicon

Þarna varst þú tekinn!! Þetta voru einhverjir helvítis Akureyringar á fylleríi.

Hrafnhildur Sonja (IP-tala skráð) 11.5.2009 kl. 13:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband